Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Tulipa tarda
Ćttkvísl   Tulipa
     
Nafn   tarda
     
Höfundur   Stapf.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sveiptúlípani
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti   T. dasystemon mistúlkun.
     
Lífsform   Fjölćr laukur.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Gulur/hvítur í enda blómhlífarblađanna.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sveiptúlípani
Vaxtarlag   Laukur 1,5-3 sm í ţvermál, egglaga, laukhýđi leđurkennt, svarbrúnt. Innra borđ laukhýđis hárlaust eđa međ fáein hár neđst og efst.
     
Lýsing   Blómstönglar allt ađ 15 sm háir, hárlausir. Lauf 3-7 talsins, glansandi grćn, hárlaus, jađrar oft randhćrđir. Knúppar uppréttir. Blóm 4-6, blómhlífarblöđ 3-4 x 1,2-2 sm, hvít, grćn eđa stundum rauđmenguđ á neđra/ytra borđi og međ gulan neđrihluta á innra borđi. Frjóţrćđir hćrđir, gulir, frjóhnappar og frjó gult.
     
Heimkynni   M Asía.
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur undir tré og runna.
     
Reynsla   Harđgerđ planta, sem hefur veriđ lengi í rćktun hérlendis - sáir sér stundum út. Í Lystigarđinum eru til tvćr gamlar breiđur af ţessum túlipana sem og plöntur sem sáđ var til 1986 og 1987, allar ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Sveiptúlípani
Sveiptúlípani
Sveiptúlípani
Sveiptúlípani
Sveiptúlípani
Sveiptúlípani
Sveiptúlípani
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is