Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Tulipa tarda
Ćttkvísl   Tulipa
     
Nafn   tarda
     
Höfundur   Stapf.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sveiptúlípani
     
Ćtt   Liliaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   laukur (10)
     
Kjörlendi   sól,(hálfskuggi)
     
Blómlitur   gulur/hvít í endann
     
Blómgunartími   maí-júní
     
Hćđ   0.15-0.2m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sveiptúlípani
Vaxtarlag   Fínlegur, myndar smá saman Ţéttar ţúfur, sáir sér st. út
     
Lýsing   Blómin 4-6 saman í sveip á löngum stilkum, stjörnulaga, útbreidd blómblöđ hvít í endann laufblöđin ljósgrćn, löng og mjó, stilklaus, mjúk, oddmjó
     
Heimkynni   M Asía, A Túrkestan
     
Jarđvegur   léttur, sendinn, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   hliđarlaukar, sáning
     
Notkun   steinhćđir, undirgróđur
     
Nytjar   Harđger, hefur veriđ lengi í rćktun hérlendis - sáir sér stundum út
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Sveiptúlípani
Sveiptúlípani
Sveiptúlípani
Sveiptúlípani
Sveiptúlípani
Sveiptúlípani
Sveiptúlípani
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is