Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Verbascum nigrum
Ættkvísl   Verbascum
     
Nafn   nigrum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Surtarkyndill, surtarlogi
     
Ætt   Scrophulariaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   gulur/frævlar með fjólublá hár
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hæð   -1m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Surtarkyndill, surtarlogi
Vaxtarlag   Myndar nokkuð miklar og fallegar blaðhvirfingar
     
Lýsing   Blómstönglar um eða yfir 100cm, ógreindir eða með fáar uppréttar greinar, blómin lítl, frævlar með fjólublá hár. Blöðin græn, lítt hærð, neðstu blöðin verða 15-40 cm að lengd, egglaga eða aflöng, bogtennt
     
Heimkynni   Evrópa, Asía
     
Jarðvegur   léttur, framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   sáning að vori, rótargræðlingar, hliðarsprotar
     
Notkun/nytjar   skrautblómabeð
     
Reynsla   Harðger, hefur vaxið lengi í LA, oft skammlífur, nauðsynlegt að binda upp blómstöngla
     
Yrki og undirteg.   'Album' með hvít blóm
     
Útbreiðsla  
     
Surtarkyndill, surtarlogi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is