Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Verbascum |
|
|
|
Nafn |
|
nigrum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Surtarkyndill, surtarlogi |
|
|
|
Ætt |
|
Scrophulariaceae |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
gulur/frævlar með fjólublá hár |
|
|
|
Blómgunartími |
|
júlí-ágúst |
|
|
|
Hæð |
|
-1m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Myndar nokkuð miklar og fallegar blaðhvirfingar |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstönglar um eða yfir 100cm, ógreindir eða með fáar uppréttar greinar, blómin lítl, frævlar með fjólublá hár. Blöðin græn, lítt hærð, neðstu blöðin verða 15-40 cm að lengd, egglaga eða aflöng, bogtennt |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, Asía |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
sáning að vori, rótargræðlingar, hliðarsprotar |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
skrautblómabeð |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðger, hefur vaxið lengi í LA, oft skammlífur, nauðsynlegt að binda upp blómstöngla |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Album' með hvít blóm |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|