Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Viola tricolor
Ættkvísl   Viola
     
Nafn   tricolor
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Þrenningarfjóla, þrílit fjóla
     
Ætt   Violaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   einær, tvíær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   fjólublá/hvít/gul.+rákir
     
Blómgunartími   júlí-september
     
Hæð   0.1-0.25m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Þrenningarfjóla, þrílit fjóla
Vaxtarlag   Greinóttir uppsveigðir stönglar, blómin oft breytileg að lit
     
Lýsing   Blóm stök á stöngulendum, fimmdeild, undirsætin, hýðisaldin blöðin egglaga eða sporbaugótt, gróftennt
     
Heimkynni   Ísland, Evrópa, Asía
     
Jarðvegur   léttur, framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning, sáir sér mikið út !! og heldur sér við..
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, beð, breiður
     
Reynsla   Harðger, ýmis afb. til td. með gulum blómum, fræekta, fjölært.
     
Yrki og undirteg.   mikill fjöldi yrkja
     
Útbreiðsla  
     
Þrenningarfjóla, þrílit fjóla
Þrenningarfjóla, þrílit fjóla
Þrenningarfjóla, þrílit fjóla
Þrenningarfjóla, þrílit fjóla
Þrenningarfjóla, þrílit fjóla
Þrenningarfjóla, þrílit fjóla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is