Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Pinus albicaulis
Ćttkvísl   Pinus
     
Nafn   albicaulis
     
Höfundur   Engelm.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klettafura
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni eđa lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, appelsínugulir, rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   3-10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Klettafura
Vaxtarlag   Yfirleitt runni eđa tré međ lágan stofn, allt ađ 10 m, sjaldan allt ađ 20 m hátt, en runnkennd og lágvaxin hátt yfir sjó. Árssportar venjulega mjúkhćrđir, rauđbrúnir eđa ljósir ađ lit. Börkur á ungum plöntum hvítleitur, sléttur, greinar mjög útbreiddar. Lík P. flexilis en ţekkist frá henni á ţví ađ könglar opnast ekki viđ ţroska og hneturnar eru smćrri.
     
Lýsing   Ársprotar rauđgulir til brúnir eđa appelsínugulir, sléttir međ strjálum hárum. Brum breiđ-egglaga, ydd, köngulhreistur ekki ţéttađlćg og lang ydd. Barrnálar allt ađ 5, lifa í u.ţ.b. 4-8 ár, 4,5-6 sm langar, stinnar en sveigjanlegar, 1,5 sm breiđar, dökkgrćnar heilrendar, stuttyddar, ađ neđan međ 2 djúpar loftaugarađir, slíđrin detta af á fyrsta ári. Könglar stakir og endastćđir, egglaga, 4-7 sm langir, ungir purpuralitir, verđa seinna brúnir međ stutt, ţykk hreistur, opnast ekki fullţroska. Köngulskildir međ hvassyddan ţrymil. Frć stór allt ađ 12 mm löng, ekki međ vćng.
     
Heimkynni   Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1,7, 9
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í beđ, sem stakstćtt tré.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem keypt var 1984, gróđursett í beđ ţađ ár. Ţrífst vel. Lítt reynd hérlendis.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki eru til erlendis. T.d. 'Flinck' dvergform, 'Noble's Dwarf' runnkennt, ţétt yrki.
     
Útbreiđsla  
     
Klettafura
Klettafura
Klettafura
Klettafura
Klettafura
Klettafura
Klettafura
Klettafura
Klettafura
Klettafura
Klettafura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is