Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Lychnis alpina
Ćttkvísl   Lychnis
     
Nafn   alpina
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ljósberi
     
Ćtt   Hjartagrasaćtt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölpurpura.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ljósberi
Vaxtarlag   Hárlaus, ţýfđ fjölćr jurt, allt ađ 15 sm há.
     
Lýsing   Laufin í blađhvirfingum, band-spađalaga. Blómskipunin ţétt, meira eđa minnakolllaga međ 6-20 blómum. Bikar 4-5 mm, krónublöđ venjulega fölpurpura, djúpsýld.
     
Heimkynni   Fjöll á norđurhveli (ísland međtaliđ).
     
Jarđvegur   Leirkenn móamold, oft illa framrćst.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2 (5)
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar síđsumars.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í hleđslur.
     
Reynsla   Harđgerđ, mjög falleg, hefur reynst vel í Fornhaga. Hefur drepis af og til í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ljósberi
Ljósberi
Ljósberi
Ljósberi
Ljósberi
Ljósberi
Ljósberi
Ljósberi
Ljósberi
Ljósberi
Ljósberi
Ljósberi
Ljósberi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is