Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Primula Pruhonicensis Hybrids
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   Pruhonicensis Hybrids
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Elínarlykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Réttara: P. x pruhonicensis Bergmans
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Gulur, vínrauđur, fjólublár, hvítur.
     
Blómgunartími   Maí.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Elínarlykill
Vaxtarlag   Myndar brúsk. Ţetta er upprunalega blendingur milli júlíulykils (Primula juliae) og Laufeyjarlykils (P. vulgaris) upprunalega frá Pruhonice, kastala greifans Ernst Silva Tarouca viđ Prag, í Tékklandi, 1918. Nafniđ P. Pruhoniciana hybrids nćr yfir marga blendinga milli júlíulykils (P. juliae) og plantna úr Vernales grúppu Primula-deildarinnar (júlíulykils (P. juliae) x laufeyjarlykill (P. vulgaris) sem eru međ blá blóm. Einnig eru til blendingar P. x helenae júlíulykils (P. juliae) & laufeyjarlykils (P. vulgaris) međ marga blómliti.
     
Lýsing   Lauf glansandi, eru stundum rauđbrún snemma vors. Blómin stök á stöngulendum, blöđ fremur stór og gróf, tennt.
     
Heimkynni   Garđablendingur.
     
Jarđvegur   Rakur, lífefnaríkur, frjór, svalur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka  
     
Heimildir   1, 12, jelitto.com/Seed/perennials/PRIMULA-x-pruhoniciana
     
Fjölgun   Skipting ađ blómgun lokinni, sáning ađ vori, frć ţarf ekki kuldameđferđ.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í ker.
     
Reynsla   Elínarlykill hefur gengiđ undir fleiri nöfnum s.s. P. x helenae hort. og P. x juliana hort. Ţessir blendingar vaxa vel og blómgast mjög mikiđ í frjóum, rökum jarđveg í hálfskugga. Ţađ verđur ađ fylgjast vel međ ţví ađ "jarđvegsţreyta" skemmi ţćr ekki um of, ţví verđur ađ skipta ţeim á 3-5 ára fresti og fćra ţćr á nýjan vaxtarstađ, annars drepast ţćr. Yrki blómgast snemma vors og standa lengi í blóma.
     
Yrki og undirteg.   Gríđarlegur fjöldi yrkja í rćktun í Evrópu. Af ţeim sem eru rćktuđ í garđinum má nefna eftirfarandi (fleiri yrki til en međ styttri reynslu) 'John Mo' sem er fölgul blóm. 'Wanda' sem er purpurarauđ blóm. Bćđi hafa stađiđ sig međ eindćmum vel í Lystigarđinum.
     
Útbreiđsla  
     
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is