Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Anacyclus pyrethrum v. depressus
Ættkvísl   Anacyclus
     
Nafn   pyrethrum
     
Höfundur   (L.) Link.
     
Ssp./var   v. depressus
     
Höfundur undirteg.   (Ball.) Maire.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Atlasfífill (jarðsveigur)
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   hvít geislablóm með rauðri rönd að neðan
     
Blómgunartími  
     
Hæð   0.1-0.2m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Atlasfífill (jarðsveigur)
Vaxtarlag   Þéttar rósettur laufa
     
Lýsing   Körfur eru 2-3 cm í Þvermál, oftast stakar, tungukrónur eru hvítar með rauðri rák á neðra borði. Lokast í dimmviðri, blöðinn grágrænleit í fyrstu en verða síðan fagurgræn , blöðin tvífjaðurskipt með þráðmjóum flipum
     
Heimkynni   Spánn, Alsír, Marokkó
     
Jarðvegur   léttur, framræstur
     
Sjúkdómar   engir
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhæð
     
Reynsla   Lítt reynd hérlendis
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Atlasfífill (jarðsveigur)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is