Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Dianthus |
|
|
|
Nafn |
|
microlepis |
|
|
|
Höfundur |
|
Boiss. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Álfadrottning |
|
|
|
Ætt |
|
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skærbleikur (sjaldan hvítur). |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-september. |
|
|
|
Hæð |
|
5 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þéttvaxin, grágræn, þýfð, fjölær jurt, með mjög stutta stöngla oftast lægri en 2 sm og með 1 eða 2 pör af hreisturlíkum stöngullaufum. Grunnlauf allt að 2 sm, bandlaga, snubbótt með áberandi miðtaug.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm stök, bikar um 1 sm, víkkar upp á við. Utanbikarblöð 2, egglaga,
ná varla ½ lengd bikarsins. Krónutungan 6-7 mm, óreglulega tennt, með skegg, skærbleik (sjaldan hvít). |
|
|
|
Heimkynni |
|
Búlgaría (fjöll). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, græðlingar, skipting að vori. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í kanta, í beð, í ker, í kassa. |
|
|
|
Reynsla |
|
Lítið reynd en virðist harðger (H. Sig.). Lítt reynd í Lystigarðinum. Í Evrópuflórunni er þess getið að hún þurfi vetrarskýli. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|