Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Campanula |
|
|
|
Nafn |
|
poscharskyana |
|
|
|
Höfundur |
|
Degen. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Stjörnuklukka |
|
|
|
Ætt |
|
Campanulaceae (Bláklukkuætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljósfjólublár m. hvítt auga |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-sept. |
|
|
|
Hæð |
|
0.15-0.25 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fallegur brúskur, jarðlægir, blöðóttir, stönglar.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstönglar grannir, allt að 25 sm, venjulega margir og með strjál blóm. Laufin grá, stinnhærð eða lítið hærð, nokkuð langydd, randhærð. Stofnstæðu laufin hjartalaga til egglaga, tvísagtennt og stilkuð. Stöngullaufin tennt eða heilrend, leggstutt. Blómin legglöng í gisgreinóttum klasa eða skúf. Bikarflipar 8-12 mm. lensulaga. Enginn aukabikar. Krónan allt að 2,5 sm, breið-stjörnulaga til trektlaga, djúpklofin eða allt að 2/3, flipar útstæðir, ljósfjólubláir-fjólubláir. Stíllinn næstum fram út blóminu. Hýði opnast um miðju.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
N Balkanskagi |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, frjór |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
engir |
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2, HS |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Steinhæðir, beðkanta |
|
|
|
Reynsla |
|
Aðeins fáeinar plöntur eru í Lystigarðinum. Lofa góðu. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Nokkur yrki í ræktun erlendis t.d. 'E.H. Frost' mjólkurhvít, 'Erich G. Arends' blá 'Lilaciana' lillableik, 'Stella' skærfjólublá ofl. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|