Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Campanula linifolia
Ættkvísl   Campanula
     
Nafn   linifolia
     
Höfundur   Scop.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heiðaklukka
     
Ætt  
     
Samheiti   Campanula scheuzeri, Campanula carnica
     
Lífsform  
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Blár
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hæð   0.2-0.25m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur, þýfður fjölæringur. Blómstönglar allt að 25 sm, uppréttir - uppsveigðir.
     
Lýsing   Stofnstæðu laufin egg-nýrlaga stilkuð, jaðrar bylgjaðir. Stöngullauf mörg, bandlaga, næstum heilrend, stilklaus. Blómin endastæð, stök eða í skúfum. Bikarflipar aflangir, uppréttir. Krónan trektlaga til breiðbjöllulaga, blá eða blápurpura.
     
Heimkynni   M Evrópa
     
Jarðvegur   Léttur, framræstur, frjór
     
Sjúkdómar   engir
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Steinhæðir, kanta
     
Reynsla   Lítil reynsla, nokkrar plöntur til í sólreit.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' hvít, 'Valdensis' silfrað lauf, purpurlit blóm, blómsæl
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is