Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Campanula tommasiniana
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   tommasiniana
     
Höfundur   K. Koch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Slćđuklukka
     
Ćtt   Campanulaceae (Bláklukkućtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Ljósfjólublár
     
Blómgunartími   Ágúst
     
Hćđ   0,1-0,2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Slćđuklukka
Vaxtarlag   Hárlaus, afar fínlegur, ţýfđur fjölćringur međ sveran jarđstöngul. Blómstönglar allt ađ 20 sm, margir, grannir og seigir, hangandi.
     
Lýsing   Laufin lensulaga, ydd međ fíngerđar tennur sem vita fram á viđ, leggstutt. Bikarflipar bandlaga, útstćđir. Enginn aukabikar. Krónan pípulaga-bjöllulaga, fölfjólublá til lillablá. Hýđi opnast međ götum um miđjuna.
     
Heimkynni   Ítalía, Slóvenía, Króatía
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur
     
Sjúkdómar   engir
     
Harka   6
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Steinhćđir, fjölćr beđ
     
Reynsla   Slćđuklukka hefur veriđ af og til í Lystigarđinum. Hún lifir fáein ár. Ţađ fer líklega eftir árferđi hversu langlíf hún verđur en geta náđ amk 4-5 ára aldri.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Slćđuklukka
Slćđuklukka
Slćđuklukka
Slćđuklukka
Slćđuklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is