Málsháttur Oft vex laukur af litlu.
|
Ættkvísl |
|
Chionodoxa |
|
|
|
Nafn |
|
forbesii |
|
|
|
Höfundur |
|
Bak. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Snæstjarna |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
C. luciliae mistúlkun, C. tmolust Whittad, C. siehei Staf. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær laukjurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Mjög djúpblár með hvítt miðband. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
20-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauf upprétt eða útstæð, 7-28 sm. |
|
|
|
Lýsing |
|
Venjulega er einn blómstöngull á lauk, allt að 30 sm langur með 4-12 blóm. Blómin dálítið hangandi. Blómhlíf mjög djúpblá með hvítt miðband eða bleik með hvíta miðju (hjá 'Pink Giant'), pípan 3-5 mm. Flipar 1-1,5 sm x 4-5 mm. Frjóþræðir 2mm og 3 mm, hvítir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
V Tyrkland (fjöll). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, lífefnaríkur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, hliðarlaukar, (laukar eru settir 5-7 sm djúpt). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, sem undirgróður undir tré og runna, í blómaengi, í grasflatir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Kom í Lystigarðinn sem laukur úr blómabúð. Þrífst vel og blómstrar mikið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Nokkur yrki í ræktun t.d. 'Alba', sem er með snjóhvít blóm, 'Pink Gigant', sem er með bleik blóm með hvíta miðju, 'Naburn Blue' sem er með dökkblá blóm með hvíta miðju og 'Tmoli' dvergvaxin jurt, 10 sm með skærblá blóm. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|