Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Clematis recta
Ćttkvísl   Clematis
     
Nafn   recta
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sprotabergsóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi fjölćringur
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Ágúst-september
     
Hćđ   0,8-1m (-1.5 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sprotabergsóley
Vaxtarlag   Uppréttur fjölćringur, ţarf stuđning.
     
Lýsing   Uppréttur fjölćringur, allt ađ 1,5 m hár, ţéttgreindur. Stilkar bólóttir, fíngreyptir, međ stutta dúnhćringu ofan. Lauf allt ađ 15 sm, fjađurskipt, 5-7 flipótt, blađleggur greipfćttur, laufin hárlaus eđa dálítiđ dúnhćrđ, smálauf allt ađ 9 sm, egglensulaga, odddregin, fleyglaga eđa dálítiđ hjartalaga, heilrend, hárlaus og djúpblágrćn, ofan, ljósari og međ áberandi ćđarstrengi á neđraborđi. Laufleggir stuttir. Blóm 2 sm í ţvermál, upprétt, í fjölblóma endastćđum skúfum, bikarblöđin mjólkurhvít, 4, mjó-egglega eđa aflöng-öfugspjótlaga, allt ađ 18 mm, hálfupprétt, nćstum hárlaus nema međ lóhćrđa jađra, frćflar hárlausir, Smáhnetur hliđflatar, tígullaga, gáróttar, nćstum hárlausar, međ stutta fjađurhćrđa stíla.
     
Heimkynni   S & M Evrópa.
     
Jarđvegur   Međalfrjór og međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Yrkjum er fjölgađ međ skiptingu en tegundum međ sáningu eđa skiptingu.
     
Notkun/nytjar   Fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta, sem ţrífat vel og blómstra mikiđ.
     
Yrki og undirteg.   Ýmis yrki eru til svo sem 'Grandiflora' stór blóm, 'Plena' ofkrýnd, 'Purpurea' dökkpurpurarauđ, 'Peveril' 90 sm uppréttir stönglar.
     
Útbreiđsla  
     
Sprotabergsóley
Sprotabergsóley
Sprotabergsóley
Sprotabergsóley
Sprotabergsóley
Sprotabergsóley
Sprotabergsóley
Sprotabergsóley
Sprotabergsóley
Sprotabergsóley
Sprotabergsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is