Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Crepis sibirica
Ættkvísl   Crepis
     
Nafn   sibirica
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Arnarskegg
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   1-1,5m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölæringur allt að 1,5 m hár. Laufin hærð, einkum á neðra borði. Grunnlauf 10-40 x 4-9 sm, egglaga, aflöng-lensulaga, ydd, grunnur hjartalaga, með bylgjaðar tennur til fjaðurskert, laufleggir með vængi, grunnlaufin visna fljótt. Efri stöngullauf legglaus, lykja um stöngulinn.
     
Lýsing   Körfur 1-6 talsins, reifablöð bandlensulaga, ytri reifablöðin 12-18, allt að 2/3 af lengd innri reifablaðanna. Innri reifablöðin 12-16, öfuglensulaga, ydd, verða baksveigð. Tungublómin gul. Aldin allt að 11 mm, spólulaga, bein eða sigðlaga, brún, mjókka smám saman. Biðan gul-hvít.
     
Heimkynni   Rússland, M Rúmenía, A Tékkóslóvakía.
     
Jarðvegur   Léttur, meðalfrjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beð.
     
Reynsla   Nokkuð harðgert, að minnsta kosti norðanlands.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is