Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Echinops ruthenicus
Ćttkvísl   Echinops
     
Nafn   ruthenicus
     
Höfundur   Bieb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gljáţyrnikollur
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti   Echinops ritro L. non hort. ssp. ruthenicus (Bieb.) Nyman.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár-djúpblár.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   20-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 20-90 sm há. Stönglar ógreindir eđa lítiđ eitt greindir, ţétt hvít-ullhćrđir, grunnur ţakinn leifum gamalla laufa.
     
Lýsing   Laufin dökk grćn og hárlaus ofan, ţétt hvít-ullhćrđ neđan, jađrar innundnir, međ stutta og fáa ţyrna. Grunnlauf allt ađ 45 x 20 sm, öfuglensulaga til oddbaugótt, fara minnkandi upp eftir stönglinum. Körfur 1-8, allt ađ 4,5 sm í ţvermál, blá, reifar 10-20 m, ytri ţornhár ź til ž af lengd reifanna. Reifablöđ 18-22, grunnur dökkur, ţríhyrnd, randhćrđ. Smáblómin djúpblá. Ţornhár svifkransins samvaxin á stuttum kafla.
     
Heimkynni   SA Evrópa & S Rússland - A Kína
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í skrautblómabeđ, í ţyrpingar, í ţurrblómaskreytingar.
     
Reynsla   Harđgerđ og auđrćktuđ tegund (Echinops ritro ssp. ruthenicus í HS).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is