Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Edraianthus graminifolius
Ćttkvísl   Edraianthus
     
Nafn   graminifolius
     
Höfundur   (L.) A. DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grasbikar
     
Ćtt   Bláklukkućtt (Campanulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár til fjólublár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   7-10 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lágvaxin, ţýfđ, fjölćr jurt međ blađhvirfingu, stönglarnir uppsveigđir eđa uppréttir.
     
Lýsing   Lauf bandlaga til mjólensulaga, Blómin í hnöttóttum endastćđum kolli, stođblöđ egglaga, langydd, oftast styttri en blómin, bikarflipar uppréttir, krónan allt ađ 2 sm, trektlaga, oftast hárlaus, blá til fjólublá, sjaldan hvít.
     
Heimkynni   A Evrópa.
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, rakur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í grjóthleđslur.
     
Reynsla   Hefur veriđ sáđ all oft í Lystigarđinum, yfirleitt skammlíf.
     
Yrki og undirteg.   'Albus' er međ hvít blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is