Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Erythronium montanum
Ættkvísl   Erythronium
     
Nafn   montanum
     
Höfundur   A. Wats.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Snæskógarlilja
     
Ætt   Liljuætt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur, appelsínugul við grunninn.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   15-30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Plantan er allt að 30 sm há eða hærri.
     
Lýsing   Lauf að 15 sm, egg-lensulaga. Blómin 1 eða allmörg, 38 mm, hvít, appelsínugul við grunninn að innan, blómhlífarblöð dálítið baksveigð. Fræflar hvítir, fræni djúpflipótt.
     
Heimkynni   NV N Ameríka.
     
Jarðvegur   Frjór moldarjarðvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliðarlaukar, sáning, laukar lagðir í ágúst á um 10-15 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í blómaengi, í þyrpingar, sem undirgróður.
     
Reynsla   Lítt reynd en ætti að spjara sig vel hérlendis, skýla fyrsta árið, visnar niður eftir blómgun.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is