Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Inula |
|
|
|
Nafn |
|
helenium |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Iðunnarsunna |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fagurgulur-dökkgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
- 300 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Kröftug, fjölær jurt, allt að 3 m há, með grófa ilmandi jarðstöngla. Stönglar sterklegir uppréttir, greinóttir ofantil, dúnhærðir eða þétt-langhærðir.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin tennt, dálítið bylgjuð, hálfhárlaus eða með löng, aðlæg hár á efra borði, dúnhærð eða lóhærð á neðra borði. Neðstu laufin allt að 70 x 25 sm, egglaga-oddbaugótt, hvassydd, mjókka að blöðkuleggnum, efri laufin minni, egglaga, legglaus, hjartalaga við grunninn, hálf-greipfætt. Karfan tungukrýnd, í strjálum hálfsveip eða mjóum klasa. Reifar hvolflaga, allt að 2,5 sm í þvermál, reifablöð lóhærð, þær ytri um 1 sm, lensulaga eða egglaga, jurtkennd, stundum með brúna jaðra, útstæð, þau innri allt að 1,5 sm, lensulaga, langydd, með himnujaðar, upprétt. Geislasmáblóm allt að 3 sm. Aldin allt að 3-5 mm, greinilega hyrnd, hárlaus eða oddur smádúnhærður. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrasía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, frjór, fremur rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, sem stakstæð planta, í beð með fjölærum plöntum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð-meðalharðgerð planta, þrífst vel í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|