Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Lupinus perennis
Ćttkvísl   Lupinus
     
Nafn   perennis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Refalúpína
     
Ćtt   Ertublómaćtt (Fabaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Fjólublár, bleikur, hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   50-70 sm
     
Vaxtarhrađi   Vex hratt.
     
 
Refalúpína
Vaxtarlag   Kröftug, fjölćr jurt, allt ađ 70 sm há.
     
Lýsing   Smálauf allt ađ 5 sm x 12 mm, 7-11, öfuglensulaga, snubbótt, sjaldan hvassydd, hárlaus ofan, lítt hćrđ neđan, laufleggir allt ađ 15 sm. Blómin allt ađ 16 mm, fjólublá, bleik, hvít, marglit, stakstćđ eđa kransstćđ í strjálblóma klösum, allt ađ 30 sm löngum. Blómskipunaleggur allt ađ 10 sm, blómleggir allt ađ 1 sm,grannir, stođblöđ allt ađ 6 mm, sýllaga til bandlaga, skammć. Efri vör bikars allt ađ 6 mm, framjöđruđ, neđri vörin 8 mm, heil, kjölur randhćrđur. Aldin allt ađ 5 x 1 sm, stutt-dúnhćrđur til langhćrđur.
     
Heimkynni   A N Ameríka (Maine - Florida)
     
Jarđvegur   Alls konar, ţurr, sendinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning (skrapa ţarf frć fyrir sáningu).
     
Notkun/nytjar   Í beđ međ fjölćrum jurtum, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Hefur ţrifist vel í Lystigarđinum í allmörg ár.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Refalúpína
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is