Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Mertensia pterocarpa
Ćttkvísl   Mertensia
     
Nafn   pterocarpa
     
Höfundur   (Turcz.) Tatew. & Ohwi.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vćngjablálilja
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti   Ef til réttara nafn: Steenhammera pterocarpa Turcz.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   15-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vćngjablálilja
Vaxtarlag   Stönglar eru uppréttir, 15-40 sm, stundum dálítiđ greinóttir efst, međ gisna blómskipun.
     
Lýsing   Laufin blágrćn, 2,5-5 sm löng, breiđ-egglaga, međ áberand ćđastrengi, hćrđ ofan en hárlaus neđan. Blómin blá eđa purpura, krónan 1-1,5 sm löng, flipar stuttir og ögn útstćđir í oddinn. Ein besta tegundin í steinhćđir.
     
Heimkynni   Japan, (ađeins Hokkaido), Kúríleyjar.
     
Jarđvegur   Sendinn, lífefnaríkur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 3, encyclopaesia.alpinegardensociety.net/plants/Mertensia/pterocarpa, www7a.biglobe.ne.jp/-flower-world/Boraginaceae/Mertensia%20pterocarpa%20yesoensis.htm
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning eđa grćđlingar ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, sem undirgróđur, í steinhćđir.
     
Reynsla   Var sáđ í Lystigarđinum 2011 0g plantađ í beđ 2012. Ţrífst vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Vćngjablálilja
Vćngjablálilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is