Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Geranium |
|
|
|
Nafn |
|
tuberosum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hnúðblágresi |
|
|
|
Ætt |
|
Blágresisætt (Geraniaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Purpurafjólublár, æðar dekkri. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
- 40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Upprétt, fjölær jurt, allt að 40 sm há, ekki með kirtilhár. Hnýði allt að 15 mm breið, hanga við jarðstönglanna á mjóum þráðum.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin allt að 10 sm í þvermál, djúpskipt næstum að grunni í 7 hluta, mjó fjaðruflipótt, fliparnir tenntir, hver flipi ekki breiðari 3 mm, efri laufin í pörum, legglaus. Blómskipunin ekki með blómskipunarleggir, blómin 30 mm í þvermál, bikarblöð 8 mm, innra borðið með purpura blæ, oddur 1 mm. Krónublöð 17 x 13 mm, breiðust í oddinn, sýld, purpurafjólublá, æðarnar dekkri, gaffalgreindar. Frjóþræðir sverir við grunninn, hærðir. Frjóhnappar djúpbláir. Fræni skærrauð, 2,5 mm. Trjóna 17 mm. Fræjum slöngvað burt, trjónuendar detta af eftir að fræjunum hefur verið slöngvað burt.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Miðjarðarhafslönd. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
8 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting (jarðstöngulhnýðin pilluð sundur). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í breiður, í steinhæð, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð jurt, breiðist nokkuð hratt út. Þarf að skipta reglulega. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|