Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Nymphaea x hybrida
Ættkvísl   Nymphaea
     
Nafn   x hybrida
     
Höfundur   hort.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skálanykurrós
     
Ætt   Nykurrósaætt (Nymphaeaceae).
     
Samheiti   Réttara er Nymphaea + yrki.
     
Lífsform   Fjölær vatnaplanta.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hreinhvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   10 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Þetta er hópur nykurrósablendinga í afar fallegum bleikum og rauðum litum. Til í ræktun á einum stað á suðurlandi í volgri tjörn (HS). Talin of viðkvæm til að rækta úti nema þá við allra bestu skilyrði í volgrum. Efri mynd: Nymphaea 'Maria' - tekin í KEW GARDEN
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Frjó leðja.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   #* 1
     
Fjölgun   Skipting að vori, sáning, best í um 1 m djúpu vatni.
     
Notkun/nytjar   Tjarnir, skurðir, má ekki frjósa.
     
Reynsla   Viðkvæmar; í dag sem Nymphaea yrki. skv. RHS t.d. Nymphaea 'Jack Wood', Nymphaea 'Pink Sensation' og fleiri.
     
Yrki og undirteg.   Fjöldi yrkja í ræktun allnokkur en lítt eða ekki reynd hérlendis.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is