Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Onoclea |
|
|
|
Nafn |
|
sensibilis |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Festarburkni |
|
|
|
Ætt |
|
Skjaldburknaætt (Dryopteridaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær burkni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Skjól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Gróin þroskast frá júní til október. |
|
|
|
Hæð |
|
30-60 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Grófgerður, fjölær burkni með skriðula jarðstöngla. Burknalaufin tvenns konar, vaxa eitt og eitt upp af jarðstönglinum, eru netæðótt. Grólaus lauf allt að 1 m, fjaðurskipt, hárlaus, skammæ. Laufeggurinn er lengri en blaðkan. Blaðkan breið egglaga-þríhyrnd, smálauf í 8-12 pörum, allt að 8 sm breið, djúpflipótt til bylgjuð eða heilrend, aðalleggurinn með breiða vængi. |
|
|
|
Lýsing |
|
Gróbær blöð allt að 60 sm, stinn og upprétt, lensulaga, tvífjaðurskipt, verða dökkbrún. Smálauf með innundna jaðra, lykja um hópa gróbletta í flipum sem minna á rúm. Gróblettir hnöttóttir, eru á æðastrengjum, gróhulan þunn, himnukennd, skammæ. |
|
|
|
Heimkynni |
|
A N Ameríka, A Asía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, meðfram tjörnum. Getur orðið ágengur. |
|
|
|
Reynsla |
|
Vissara að skýla að vetri, sérstaklega þar sem snjóhulu nýtur ekki.
Aðeins ein tegund í ættkvíslinni. Ræktuð vegna blaðfegurðar. Ekki í Lystigarðinum 2015. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|