Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Geranium x cantabrigiense 'Biokovo'
Ættkvísl   Geranium
     
Nafn   x cantabrigiense
     
Höfundur   Yeo.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Biokovo'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skrúðblágresi
     
Ætt   Blágresisætt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skærbleikur eða hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   20-30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær jurt, allt að 30 sm há, skriðul. Blendingur stólpablágresis (G. macrorrhizum) og dalmatíublágresis (G. dalmaticum).
     
Lýsing   Grunnlauf allt að 9 sm breið, 7-skipt, sepótt, ljósgræn, tennt. Blómin allt að 28 mm í þvermál, lík stólpablágresi (G. macrorrhizum), krónublöðin skærbleik eða hvít með bleika slikju við grunninn. Ófrjó.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Frjór, framræstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, https://www.rhs.org.uk/
     
Fjölgun   Skipting að vori eða hausti.
     
Notkun/nytjar   Í beð, í kanta, sem undirgróður.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.   'Biokovo' er kröftugur, hálfsígrænn fjölæjurt sem myndar breiður,allt að 20 sm há. Laufin ilmandi, bogadregin, laufin flipótt, blómin mjög fölbleik, 2,5 sm breið, með djúpbleika fræfla, blómstrar snemmsumars.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is