Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Parnassia palustris
Ćttkvísl   Parnassia
     
Nafn   palustris
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mýrasóley
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   10-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Mýrasóley
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 15 sm há. Laufin egglaga allt ađ 3 sm. Laufleggurinn 1-4 x lengd blöđkunnar. Stođblöđ hjartalaga, 3 x 2,5 sm, lykja um blómstöngulinn.
     
Lýsing   Blómin hvít, međ grćnleitar netćđar, 2,5 sm í ţvermál, gervifrćflar skiptast í 5-11 frćfla, sem eru sverir í oddinn.
     
Heimkynni   Temprađa beltiđ nyđra, (íslensk tegund).
     
Jarđvegur   Rakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Viđ tjarnir og lćki, sumarbústađaland, í beđ.
     
Reynsla   Íslensk tegund sem ott er flutt í garđa, getur vaxiđ í steinhćđum sé jarđvegur nćgilega rakur. Ţađ ţarf ađ sćkja hana oft út í náttúruna ef hún á ađ vera í íslenska beđinu ađ stađaldri.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is