Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Penstemon menziesii
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   menziesii
     
Höfundur   Hook.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Urđagríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fjólublá-purpura.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 10 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, sem myndar skriđular breiđur, stönglar runnkenndir neđst. Lauf 0,5-1,5 x 0,4-0,7 sm, oddbaugótt til nćstum kringlótt, meira eđa minna smásagtennt, grćn, hárlaus, meira eđa minna kirtildoppótt.
     
Lýsing   Blómstönglar smádúnhćrđir, allt ađ 10 sm háir. Blómskipunin minnir á klasa, er blómfá, kirtildúnhćrđ. Bikar 7-11 mm, flipar lensulaga. Krónugin útvíkkađ í međallagi, 25-35 x 7 mm, fjólublá-purpura, rifin neđan á krónunni langhćrđ, frjóhnappar ná ekki fram úr gininu. Gervifrćfill mjög stuttur, allt ađ hálf lengd frjóu frćflanna, lođinn.
     
Heimkynni   NV Ameríka (British Columbia og Vancouver til Washington).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting eđa sáning ađ vori, grćđlingar um mitt sumar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, í kanta.
     
Reynsla   Hefur reynst vel í Lystigarđinum, er ţar ekki 2015.
     
Yrki og undirteg.   ´Microphyllus' er enn ţéttvaxnari, allt ađ 10 sm hár, blómin ljósgráfjólublá.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is