Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Phlox sibirica
Ćttkvísl   Phlox
     
Nafn   sibirica
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíuljómi
     
Ćtt   Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   Ljósbleikur, bleikur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   10-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ţýfđ, fjölćr jurt, trékennd viđ grunninn, 8-15 sm há. Lauf allt ađ 3-6 x 0,15-0,3 sm, bandlaga lang-odddregin, stundum sigđlaga, ögn mjúkhćrđ, jađrar međ fíngert kögur.
     
Lýsing   Blómskipunin (1-)3-6 blóma, dúnhćrđ, stundum kirtilhćrđ. Blómin á 2-4 sm blómskipunarlegg, 8-13 mm, flipar bandlaga, međ dálitla týtu. Króna 1-1,2 sm, krónupípan víkkar upp á viđ, flipar um 9 x 6 mm, öfugegglaga, framjađrađir-trosnađir til heilrendir. Stílar 7-10 mm, eggbú tvö í hólfi.
     
Heimkynni   Síbería.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1, davesgarden.com/guides/pf/go/161195/#b
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning eđa grćđlingar ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Lítt reynd hérlendis. Ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is