Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Primula bulleyana
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   bulleyana
     
Höfundur   Forr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kransalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, skjól.
     
Blómlitur   Djúp appelsínugulur.
     
Blómgunartími   Sumar-síđsumars.
     
Hćđ   30-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kransalykill
Vaxtarlag   Lík sunnulykli (Primula prolifera) en laufblöđ fíntennt, öfuglensulaga, sumargrćn, miđstrengur rauđur.
     
Lýsing   Blöđin 12-35 x 3-10 sm, egglaga til egglaga-lensulaga, snubbótt, mjókka í grunninn. Blómstilkar stinnir, allt ađ 60 sm, blóm í 3-6 krönsum á hverjum stilk. Blómstilkar og bikarar mikiđ hvítmélugir. Bikar allt ađ 8 mm, bollalaga, bikarflipar allaga. Knúppar venjulega rauđir en opnast í dökkgul til fölappelsínugul blóm sem eru alltaf á mislöngum leggjum (ssp. bulleyana).
     
Heimkynni   SV Kína.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, međalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, skipta ţarf oft, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í skýld skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Ekki mikil reynsla en lofar góđu.
     
Yrki og undirteg.   var. leucantha (Balfour & Forrest) Fletcher. Blóm hvít međ gullgult auga. Heimkynni: Kína. ------ ssp. beesiana (Forrest) Richard. Blóm bleik-fagurrauđ međ gult auga. Pípan appelsínugul, bikarflipar mjóir en ekki allaga. Heimkynni: Kína (Yunnan) ------- Heimild 2 => Primula beesiana hćđalykill sem er löglega nafniđ skv. Kínversku flórunni.
     
Útbreiđsla  
     
Kransalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is