Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Primula chionantha
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   chionantha
     
Höfundur   Balf. f. & Forrest
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mjallarlykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Hvítur, rjómahvítur, lilla eđa purpura.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   30-70 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Upprétt, blóm í krönsum á löngum, blađlausum blómstönglum. Hreistur vetrarbruma rauđleit.
     
Lýsing   Laufin 5-25 sm x 6-60 mm, öfuglensulaga, nćstum upprétt, mismikiđ ţakin gulri eđa hvítri mélu. Blómstönglar 35-70 sm, meira eđa minna jafn löng laufunum, streklegir, uppréttir međ 1-3 kransa hver međ 4-15 álút blóm. Blómleggir allt ađ 3 sm, uppsveigđir. Bikar allt ađ 1 sm, mélugur. Blóm ađ 3 sm í ţvemál, flöt skífa, kragalaus eđa međ daufan kraga, hvít, rjómalit, lilla eđa purpuralit, međ eđa án hvíts auga. Krónupípa nćr út úr bikarnum. Frćhýđi oftast 2 x lengd bikarsins.
     
Heimkynni   SV Kína.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2,12
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, skipta ţarf oft, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í skýld skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Viđkvćm og oftast skammlíf í rćktun.
     
Yrki og undirteg.   ssp. chionantha - Plöntur stórar og grófgerđar, gulmélugar, lauf meira en 1,5 sm á breidd, blóm hvít, frćhýđi ekki meira en 2 x bikarinn. --- ssp. sinopurpurea (Balf.) Richards. Lík ofangreindri deilitegund nema blómin eru purpura. Heimkynni: V Kína. (2). ----- ssp. sinoplantaginea (Balfour) Richards. Fremur smáar plöntur og hálfjarđlćgar, mjöl gulleitt. Blóm minna en 1 sm í ţvermál, blóm purpura. Heimkynni: SV Kína. (2).
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is