Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Ranunculus gouanii
Ættkvísl   Ranunculus
     
Nafn   gouanii
     
Höfundur   Willd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Íberíusóley
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Dökkgulur
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   20-35 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Íberíusóley
Vaxtarlag   Náskyld hnúðsóley (R. montanus). Dúnhærð, fjölær jurt, allt að 30 sm há, rætur trefjarætur og 3-4 mm hár efst.
     
Lýsing   Grunnlaufin 3-5 flipótt, flipar öfugegglaga, tenntir, stöngullauf flipótt, heil, hálfgreipfætt. Blómin 1-5 á hverjum stöngli, sterkgul, um 4 sm í þvermál, bikarblöð þétt dúnhærð. Hnotin hliðflöt, kjöluð, trjónan krókbogin.
     
Heimkynni   Pýreneafjöll.
     
Jarðvegur   Frjór, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í kanta.
     
Reynsla   Lítt reynd enn sem komið er en lofar góðu. (ath. betur)
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Íberíusóley
Íberíusóley
Íberíusóley
Íberíusóley
Íberíusóley
Íberíusóley
Íberíusóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is