Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Rhodiola stephanii
Ćttkvísl   Rhodiola
     
Nafn   stephanii
     
Höfundur   (Cham.) Trautv. & Mey.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tindasvćfla
     
Ćtt   Hnođraćtt (Crassulaceae).
     
Samheiti   Rhodiola crassipes, Sedum stephanii
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rjómalitur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 25 sm há, jarđstönglar greinóttir, ofanjarđar hlutar međ hreistur, engin grunnlauf, hreisturgrunnlauf 3-5 x 3-4 mm, egglaga til aflöng.
     
Lýsing   Blómstönglar 10-25 sm. Laufin stakstćđ, 2,5-4 x 6-12 mm, stćkka eftir ţví sem ofar dregur á stönglinum, strjál, legglaus, breiđ-öfuglensulaga til dálítiđ mjórri, snubbótt eđa hvassyd, hárlaus, skćr og fremur gulgrćn, jađar djúptenntur. Blómskipunin í ţéttum, 30-60 blóma skúf. blómin allt ađ 9 mm í ţvermál. Bikarblöđ 4, stöku sinnum 5, allt ađ 5,5 mm, flipar ţríhyrndir, kjötkenndir, rjómalitir, bogadregin í oddinn, rauđmenguđ. Krónublöđ 4, stöku sinnum 5, 5-6,5 x 1,5-2 mm, aflöng-egglaga eđa fremur lensulaga, föl rjómahvít, snubbótt. Frćflar 8, jafn langir og krónublöđin. Frjóhnappar djúp brúnrauđ. Frćvur fölgrćnar, minni í karlblómum.
     
Heimkynni   Síbería, A Asía, N Kína.
     
Jarđvegur   Ţurr, framrćstur, fremur ó frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í hleđslur, í kanta, í steinhćđir.
     
Reynsla   Afar harđgerđ tegund, er undir Rhodiola crassipes í bók HS.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is