Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Salvia verticillata
Ćttkvísl   Salvia
     
Nafn   verticillata
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kransasalvía
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, skjól.
     
Blómlitur   Fjólublár eđa lilla, sjaldan hvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   30-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kransasalvía
Vaxtarlag   Fjölćr jurt allt ađ 90 m há. Stönglar uppréttir eđa uppsveigđir, ógreindir eđa greindir, kirtil-dúnhćrđir.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 13 x 9 sm, međ legg, heil eđa lýrulaga, egglaga eđa oddbaugótt, hvassydd, grunnur snubbóttur eđa hjartalaga til ţverstýfđ, grunnflipar misstórir, 1-2 pör, egglaga eđa tígullaga til hálfkringlótt, jađrar nćstum heilrendir til skörđóttir, kirtil-dúnhćrđ, laufleggur allt ađ 8 sm. Blómin í 20-40 blóma krönsum, í greinóttum klösum, allt ađ 30 sm blómleggir, allt ađ 1 sm, stođblöđ allt ađ 7 x 3 mm, skammć, egglaga, mjó-hvassydd. Bikar allt ađ 6 mm, pípulaga, víkkar út og niđurstćđ ţegar aldinin ţroskast, kirtildúnhćrđ, fjólublár, efri vörin broddydd, 3-tennt, međ gróp. Krónan fjólublá til lilla eđa sjaldan hvít, pípan allt ađ 8 mm, slétt, međ dúnhćrđan hring á innra borđi, efri vörin allt ađ 7 mm, slétt, mjókkar smámsaman niđur á viđ. Aldin allt ađ 2 x 1 mm.
     
Heimkynni   Evrópa - V Asía.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Ţarf uppbindingu, er fremur viđkvćm og oftast skammlíf í rćktun.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' er međ hvít blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Kransasalvía
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is