Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Saxifraga irrigua
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   irrigua
     
Höfundur   Bieb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Krímsteinbrjótur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur (hálfgegnsćr).
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   15-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Krímsteinbrjótur
Vaxtarlag   Fjölćr jurt sem myndar toppa eđa ţúfur af laufguđum sprotum.
     
Lýsing   Blađka grunnlauf venjulega 2,5-3 x 3,5-4 sm, nýrlaga eđa hálfkringlótt, skipt nćr ţví ađ grunni í 3 ađalflipa sem aftur eru skiptir í 11-15 aflanga-lensulaga, nćstum ydda til broddydda enda. Blómstönglar 10-20 sm, grófgerđir, međ međ flatan 5-12 blóma klasa á endanum. Krónublöđ hvít, 1,2-1,6 sm, öfuglensulaga, endinn nćstum yddur.
     
Heimkynni   Krímskagi.
     
Jarđvegur   Jafnrakur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir og í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í N10 frá 2003, stutt reynsla, oft talinn skammlífur í rćktun. Ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Krímsteinbrjótur
Krímsteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is