Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Saxifraga irrigua
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   irrigua
     
Höfundur   Bieb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Krímsteinbrjótur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur (hálfgegnsćr).
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   15-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Krímsteinbrjótur
Vaxtarlag   Fjölćr jurt sem myndar toppa eđa ţúfur af laufguđum sprotum.
     
Lýsing   Blađka grunnlauf venjulega 2,5-3 x 3,5-4 sm, nýrlaga eđa hálfkringlótt, skipt nćr ţví ađ grunni í 3 ađalflipa sem aftur eru skiptir í 11-15 aflanga-lensulaga, nćstum ydda til broddydda enda. Blómstönglar 10-20 sm, grófgerđir, međ međ flatan 5-12 blóma klasa á endanum. Krónublöđ hvít, 1,2-1,6 sm, öfuglensulaga, endinn nćstum yddur.
     
Heimkynni   Krímskagi.
     
Jarđvegur   Jafnrakur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir og í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í N10 frá 2003, stutt reynsla, oft talinn skammlífur í rćktun. Ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Krímsteinbrjótur
Krímsteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is