Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
granulata |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Kornasteinbrjótur |
|
|
|
Ætt |
|
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Snjóhvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hæð |
|
20-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt sem myndar blaðhvirfingar, myndar æxlilauka.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf 0,6-2 x 0,8-3 sm, nýrlaga, hjartalaga eða tennt, kirtilhærð að minnsta kosti neðst, ögn kjötkennd. Laufleggur allt að 0,5 sm. Blómstönglar 10-30 sm, oftast stakir, greinóttir og mynda þéttan 4-30 blóma skúf. Krónublöð 7-16 x3-7 mm, öfugegglaga til breiðöfuglensulaga, hvít, sjaldan en þó stundum með rauðum æðum.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Ísland, Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Jafnrakur, framræstur, meðalfrjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, undirgróður, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Íslensk tegund sem sjaldan er ræktuð í görðum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
ssp. granulata Grófgerð planta, grunnlauf 1,2 sm breið. Blómskipunin greinótt, stinn, krónublöð 12 mm.
ssp. granitifolia D.A. Webb. Laufin minni, blómstöngull allt að 25 sm. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|