Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Saxifraga longifolia
ĂttkvÝsl   Saxifraga
     
Nafn   longifolia
     
H÷fundur   Lapeyr.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Klettakˇngur
     
Ătt   SteinbrjˇtsŠtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr, sÝgrŠn jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur, stundum me­ rau­um dr÷fnum.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ.
     
HŠ­   40-60 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Klettakˇngur
Vaxtarlag   Stilkar mj÷g stuttir, ˇgreindir, mynda einu sinni blˇm og deyja sÝ­an (monocarpic). Myndar eina bla­hvirfingu sem ver­ur allt a­ 14 sm Ý ■vermßl.
     
Lřsing   Lauf 6-11 x 0,4-0,7 sm, bandlaga, ydd, heilrend, kj÷tkennd, blßleit, f÷lgrŠn, snubbˇtt, me­ kj÷l ß ne­ra bor­i, me­ marga kalkkirtla a­eins ß laufj÷­runum. Kalk˙tfellingar ßberandi. Blˇmst÷ngull vex upp ˙r mi­ri bla­hvirfingunni eftir allm÷rg ßr. Blˇmskipunin sÝvalur sk˙fur, allt a­ 60 x 15 sm, kirtilhŠr­ur. Krˇnubl÷­ 7 x 4-5,5 mm, ÷fugegglaga, hvÝt, stundum me­ rau­ar doppur.
     
Heimkynni   Pyreneafj÷ll.
     
Jar­vegur   LÚttur, framrŠstur, jafnrakur, kalkrÝkur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fj÷lgun   Sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý be­.
     
Reynsla   Hefur veri­ til Ý gar­inum af og til. Mj÷g fallegur og tignarlegur Ý blˇma. Var sß­ Ý Lystigar­inum 2014 og grˇ­ursettur Ý be­ 2015.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki til Ý rŠktun erlendis. Mß ■ar nefna 'Magnfica' me­bla­hvirfingar allt a­ 15 sm Ý ■vermßl, blˇmsk˙fur stˇr. 'Wapole's Variety' minni me­ blßgrßar bla­hvirfingar, blˇm Ý stuttu, hvÝtblˇma axi.
     
┌tbrei­sla  
     
Klettakˇngur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is