Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Trollius laxus
Ættkvísl   Trollius
     
Nafn   laxus
     
Höfundur   Salisb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Engjahnappur
     
Ætt  
     
Samheiti  
     
Lífsform  
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   daufgulur
     
Blómgunartími   maí-júní
     
Hæð   0.3-0.45m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Engjahnappur
Vaxtarlag   Djúplægir jarðstönglar, laufblöð bikarblöð og krónublöð ávallt Þrjú
     
Lýsing   Skállaga grængul-daufgul blóm, hunangsblöðin eru 10-15 og styttri en fræflarniir, laufblöðin fínskipt (handskipt) í fimm hluta, sem aftur eru með 3 mjóa tennta sepa
     
Heimkynni   N Ameríka
     
Jarðvegur   djúpur, rakur, frjór, framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   undirgróður, skógarbotn,
     
Reynsla   Vex í mýrum eða fenjum í heimkynnum sínum
     
Yrki og undirteg.   Trollius laxus var. albiflorus A. Gray með hvít blóm (Klettafjöll)
     
Útbreiðsla  
     
Engjahnappur
Engjahnappur
Engjahnappur
Engjahnappur
Engjahnappur
Engjahnappur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is