Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Acer glabrum
ĂttkvÝsl   Acer
     
Nafn   glabrum
     
H÷fundur   Torr.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Gljßhlynur
     
Ătt   HlynsŠtt (Aceraceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Runni - lÝti­ trÚ
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi
     
Blˇmlitur   GulgrŠnn
     
BlˇmgunartÝmi   SÝ­la vors
     
HŠ­   4 - 6 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Gljßhlynur
Vaxtarlag   Runni e­a lÝti­ trÚ allt a­ 10 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum, en allt a­ 6 m Ý rŠktun hÚrlendis. B÷rkurinn er rau­grßr. Greinar rau­br˙nar, nŠstum hßrlausar.
     
Lřsing   Laufin eru me­ 3-5 flipa, allt a­ 12 sm brei­, ■unn, nŠstum hjartalaga til fleyglaga vi­ grunninn, hßrlaus, d÷kkgrŠn ß efra bor­i, ljˇs-blßgrŠn ß ■vÝ ne­ra, bla­stilkur grannur, rau­ur. Flipar hvassyddir e­a odddregnir, ja­rar me­ grˇfar, tv÷faldar tennur, sem vita fram ß vi­. Blˇmskipunin hßlfsveipur me­ 7-11 blˇm e­a stundum a­ hluta klasi me­ 3-5 blˇm. SkÝfa er vi­ grunn frŠfla e­a innan um ■ß. Aldin um 2,5 sm, hnotir me­ Š­ar, vŠngir samsÝ­a, haldast nŠr upprÚttir e­a sveigjast a­eins ˙t til hli­anna, fallega bleikir a­ sumrinu en ljˇsbr˙nir um haust. Blˇm gulgrŠn. A­allega sÚrbřli me­ karlkyns og kvenkyns blˇm ß sitt hvorri pl÷ntunni. Haustlitur skŠrgulur.
     
Heimkynni   Alaska - NV USA (Klettafj÷ll).
     
Jar­vegur   Frjˇr, me­alrakur-rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, 2, http://en.wikipedia.org
     
Fj÷lgun   Sßning strax og frŠin hafa nß­ fullum ■roska e­a eftir a­ ■au hafa veri­ forkŠld. FrŠ Ý tvÝvŠngju­um, hßrlausum hnotum.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstŠtt trÚ, Ý ■yrpingar, Ý be­.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta sem sß­ var til 2002 og grˇ­ursett Ý be­ 2007. Hefur reynst alveg ■okkalega.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Gljßhlynur
Gljßhlynur
Gljßhlynur
Gljßhlynur
Gljßhlynur
Gljßhlynur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is