Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Acer platanoides
Ćttkvísl   Acer
     
Nafn   platanoides
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Broddhlynur
     
Ćtt   Hlynsćtt (Aceraceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré/stór runni.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Gulgrćnn.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   5-6 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Broddhlynur
Vaxtarlag   Tré, allt ađ 30 m hátt í heimkynnum sínum. Krónan ţétt, egglaga.
     
Lýsing   Börkur dökkgrár, međ fíngerđar sprungur, flagnar ekki, greinar hárlausar. Lauf međ 5 flipa, 10-18 sm breiđ, fliparnir yddir og međ strjálar tennur, skćrgrćn ofan, glansandi á neđra borđi, í hornum ćđastrengja eru hár. Haustlitir gulir. Blómin gulgrćn í blómmörgum hálfsveipum, koma á undan laufunum. Blómin á rauđblađa formum oft rauđgul. Aldin hangandi, vćngir nćstum láréttir, 3-5 sm langir. Hnotin flöt.
     
Heimkynni   N Evrópa til Kákasus.
     
Jarđvegur   Ýmis konar jarđvegur, međalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1, 7, http://www.hort.uconn.edu
     
Fjölgun   Sáning strax eftir ţroskun eđa eftir ađ frć hefur veriđ forkćlt. Frć í tvívćngjuđum hárlausum hnotum
     
Notkun/nytjar   Stakstćtt tré, í rađir. Auđvelt ađ flytja.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1982 og gróđursett í beđ 1991. Vex almennt ţokkalega í LA en kelur töluvert (2). Líkur ţví á ađ tegundin og yrki verđi fremur runnkennd í vexti fremur en ásjálegt garđtré. Er vinsćlt götutré erlendis. Reyna ađ forma međ klippingu í stofntré.
     
Yrki og undirteg.   Acer platanoides ssp. turkestanicum (Pax) De Jong. međ rauđa árssprota og heilrend blöđ frá NA Afghanistan, Turkestan. Ţar ađ auki er fjöldi yrkja í rćktun bćđi hérlendis og erlendis t.d. 'Erectum', 'Trilobatum', 'Metallicum', 'Rugosum', 'Nervosum', 'Purpureum', 'Crispum', 'Reitenbachii' međ svartrauđ blöđ og mörg fleiri.
     
Útbreiđsla   Acer platanoides L. ‘Djäkneböle’ Broddhlynur Ţetta er kvćmi frá stađ sem heitir Djäkneböle og er í Umeĺ í Vesturbotni í Svíţjóđ. ---------- REYNSLA: Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1993 og gróđursett í beđ 2004.
     
Broddhlynur
Broddhlynur
Broddhlynur
Broddhlynur
Broddhlynur
Broddhlynur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is