Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Amelanchier |
|
|
|
Nafn |
|
stolonifera |
|
|
|
Höfundur |
|
Wiegand. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skriðamall |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hæð |
|
1-2 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Meðalhraðvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stuttgreindur, uppréttur, 1,5-2 m hár runni, sem breiðist mikið út með neðanjarðarrenglum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi runni allt að 2 m hár, með skriðular renglur, myndar þyrpingar. Lauf 5 × 3 sm, aflöng til næstum kringlótt, grunnur bogadreginn til næstum hjartalaga. Laufið er með fíngerðar, tennur sem vita fram á við á efsta 2/3 hlutanum og þétt, hvítt hár á neðra borði þegar þau eru ung, æðastrengjapör eru 7-10. Blómklasar, uppréttir. Krónublöð allt að 9,5 m, öfugegglaga-aflöng. Eggleg hært í toppinn. Aldin blásvört, safarík. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Austur N-Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 2, 10 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning, græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð beð - t.d. fremst í runnabeði. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem kom í garðinn 1979 og var gróðursett í beð það sama ár, kelur mismikið.
Hefur reynst vel í Lystigarðinum (K: 0-1,5 - nokkuð mismunandi frá ári til árs; Spont.: Kanada, Quebec) |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|