Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Berberis sieboldii
Ćttkvísl   Berberis
     
Nafn   sieboldii
     
Höfundur   Miq.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Japansbroddur
     
Ćtt   Mítursćtt (Berberidaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Ljósgulur
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0,5-1 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ţéttvaxinn runni, greinar gljáandi, yngri greinar rauđleitar, hárlausar, kantađar.
     
Lýsing   Skyldur B. vulgaris. Lauffellandi runni allt ađ 1 m hár, ţéttur, greinar glansandi, hárlausar, dálítiđ kantađar. Lauf allt ađ 7×2,5 sm, tígul-egglaga, snubbótt, jađrar ţornhćrđir, rauđ á međan ţau eru ung, seinna skćrgrćn ofan, ljósari neđan, hárlaus. Blóm allt ađ 6 talsins í 3 sm löngum hálfsveip. Aldin hnöttótt, aflöng, dökkrauđ.
     
Heimkynni   Japan.
     
Jarđvegur   Léttur, međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Haustsáning, sumargrćđlingar
     
Notkun/nytjar   Stakstćđir, í rađir, í ţyrpingar, í blönduđ beđ og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur sem sáđ var til 1991 og 1997 og gróđursettar í beđ 2000. Báđar hafa kaliđ dálítiđ árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is