Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Berberis |
|
|
|
Nafn |
|
bretschneideri |
|
|
|
Höfundur |
|
Rehd. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Purpurabroddur |
|
|
|
Ætt |
|
Mítursætt (Berberidaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
Berberis amurensis Rupr. v. japonica (Regel) Rehd. f. bretschneideri (Rehder) Ohwi |
|
|
|
Lífsform |
|
Runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljósgulur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor-sumar |
|
|
|
Hæð |
|
1,5 - 2 m (-3 m) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi, uppréttur, þyrnóttur runni með útbreitt vaxtarlag. |
|
|
|
Lýsing |
|
Greinar oftast sívalar, rauðbrúnar á öðru ári. Þyrnar stakir til 3 saman, allt að 1,5 sm langir. Lauf öfugegglaga, 3-8 sm löng, snubbótt, með þéttum þorn-sagtönnum, skærgræn ofan, bláleitari neðan, netæðastrengjótt. Blómin ljósgul, allt að 10-15 talsins í 5 sm löngum klösum. Aldin sporvala, 1 sm löng, purpurarauð, dálítið hrímug. Líkur B. vulgaris en auðvelt að aðgreina á sívölum, rauðbrúnum greinum og ljósari blómum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Japan |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur, léttur, vel framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Haustsáning, sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstæðir, í raðir, í skrautrunnabeð, í þyrpingar og víðar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni, sem sáð var til 1994 og gróðursettar í beð 2001 og 2004. Þær kólu talsvert framanaf, lítið í seinni tíð.
Náskyldur roðabroddi (B. vulgaris) en er samt auðþekkt frá þeirri tegund m.a. á burstatenntum blöðum, rauðbrúnum greinum og ljósari blómum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|