Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Caragana decorticans
Ættkvísl   Caragana
     
Nafn   decorticans
     
Höfundur   Hemsl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hlíðakergi
     
Ætt   Ertublómaætt (Fabaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hæð   2-4m (-5 m)
     
Vaxtarhraði  
     
 
Hlíðakergi
Vaxtarlag   Uppréttur, þéttgreinóttur, grænleitar greinar, korklíkur börkur.
     
Lýsing   Runni eða lítið tré, börkur grænleitur, flysjast af, axlablöð þyrnótt, brún, smáblöð 6-12, egglaga-oddbaugótt, allt að 1,5 sm löng, með þyrniodda, með aðlæg hár og netstrengjótt. Miðstrengur laufs þyrnóttur. Blómin 1-2, blómleggir 2 sm langir. Bikar bjöllulaga, með þyrnóttar sagtennur. Fjallakergi er sambýlisplanta, hefur rótarbakteríur og vinnur köfnunarefni/nítur úr loftinu eins og aðrar Caragana-tegundir.
     
Heimkynni   Afghanistan
     
Jarðvegur   Léttur til fremur léttur jarðvegur, vel framræstur, þurr til rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1, 7, http://www.pfaf.org
     
Fjölgun   Sáning, sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Góður í trjágarða, á sólríkum stöðum og í limgerði, í þyrpingar, í blönduð beð, í raðir. Runninn þrífst ekki í skugga en getur þolað þurrkatíð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær gamlar plöntur. Báðar þrífast vel, kala ekkert og blómstra. Þar að auki er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1986 og gróðursett í beð 1991. Þrífst vel, kelur lítið sem ekkert.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Hlíðakergi
Hlíðakergi
Hlíðakergi
Hlíðakergi
Hlíðakergi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is