Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Chamaecyparis lawsoniana
Ćttkvísl   Chamaecyparis
     
Nafn   lawsoniana
     
Höfundur   (Murray) Parl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagursýprus (slútsýprus)
     
Ćtt   Sýprisćtt (Cupressaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni - lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fagurrauđur.
     
Blómgunartími   Snemma vors.
     
Hćđ   2-5 m (-40 m í heimk. sínum) .
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fagursýprus (slútsýprus)
Vaxtarlag   Vex sem runni hérlendis, keilulaga á unga aldri, en súlulaga er hann eldist, stuttar, margskiptar, láréttar greinar sem eru slútandi, smágreinar flatar í einum fleti, börkur rauđbrúnn, toppsprotinn (grćnn ársvöxtur) drúpandi.
     
Lýsing   Börkur rauđbrúnn međ kringlóttu hreistri, smágreinar flatar, allar í sama fleti. Nálar ađlćgar, ± yddar kantnálar kjalađar, oddur ekki ađlćgur, hliđarnálar ofan og neđan á greinunum miklu minni, tígullaga oft međ einn kirtil, ađ neđan međ ógreinilega hvíta línu. Könglar fjölmargir, smáir, kúlulaga, 8 mm breiđir, blágrćnir í fyrstu, ţroskast á fyrsta ári, síđar brúnir međ 8 köngulhreistur, hvert međ samanklemmdum ţrymli (nabba).
     
Heimkynni   N Ameríka (SV Oregon til NV Kaliforníu, fjöll).
     
Jarđvegur   Frjór, fremur deigur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, 7, Roloff/Bärtels 1996: Gehölze
     
Fjölgun   Sáning, haustgrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, sem stakstćđur runni, í beđ, undir stór tré.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1991 og önnur sem sáđ var 1993, kala lítiđ eitt stöku ár fyrstu ćviárin, annars ekkert. Ţrífst vel í Lystigarđinum. Ţarf góđa vetrarskýlingu framan af aldri. Klippingar eiga ađ fara fram ađ sumri til á öllum sýprus tegundum.
     
Yrki og undirteg.   Yrki skipta hundruđum erlendis og fćst Ţeirra hafa veriđ reynd hérlendis. Í garđinum eru t.d. plöntur undir: 'Compacta', 'Erecta Glaucescens', 'Fraseri', 'Glauca, Elegans', 'Glauca', 'Kelleriis', 'Lombarts Glauca', 'Lutea', 'Minima Glauca', 'Silver Queen', 'Stewartii', ´Tiomfe van Boskoop' og fleiri.
     
Útbreiđsla  
     
Fagursýprus (slútsýprus)
Fagursýprus (slútsýprus)
Fagursýprus (slútsýprus)
Fagursýprus (slútsýprus)
Fagursýprus (slútsýprus)
Fagursýprus (slútsýprus)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is