Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Crataegus ambigua
Ćttkvísl   Crataegus
     
Nafn   ambigua
     
Höfundur   C. A. Mey. ex A. Beck.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rússaţyrnir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi, lítiđ tré
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Snemmsumars
     
Hćđ   4-6 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lítiđ skrauttré sem verđur 4-6 m hátt og 6-9 m breitt. Sprotar langhćrđir í fyrstu en verđa fljótt hárlausir, purpuralitir, ţyrnar fáir, allt ađ 1 sm langir.
     
Lýsing   Lauf 6 sm, djúpskert međ 4-7 mjóa flipa, milligrćn, fliparnir ögn fíntenntir viđ oddinn. Blómin 1,5 sm í ţvermál, hvít eđa nćstum hvít, koma í 12-16 blóma klösum síđla vors. Frćflar rauđir. Blómin standa ađeins 10-14 daga. Aldinin dökkrauđ ber sem koma í ágúst. Frćiđ er eitrađ ef ţađ er borđađ. Gulir haustlitir. Börkurinn gullgulur og flagnar, sem ásamt snúnum greinum gera rússaţyrninn eftirsóknarvert tré, jafnvel ađ vetrinum.
     
Heimkynni   SA Rússland.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar   Međ mikinn viđnámsţrótt gegn sveppasýkingu, (apple rust).
     
Harka   5
     
Heimildir   1, http://www:colostte.edu, http://davesgarden.com
     
Fjölgun   Haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđ tré, í blönduđ trjábeđ, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1980 og gróđursett í beđ 2007. Hefur reynst ţokkalega í Lystigarđinum en er nokkuđ miskalinn eftir árum (k:0,5-3). Eldri planta er í S04-08 sem stendur en ţarf ađ fćra inn í garđinn.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is