Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Crataegus laevigata
Ćttkvísl   Crataegus
     
Nafn   laevigata
     
Höfundur   (Poir.) DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hvítţyrnir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti   C. oxyacantha L. emend. Jacq. C. oxyacanthoides Thuill
     
Lífsform   Lauffellandi runni eđa lítiđ tré
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Snemmsumars
     
Hćđ   2-4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hvítţyrnir
Vaxtarlag   Lauffellandi runni eđa lítiđ tré, 2-5 m hátt, ţyrnir allt ađ 2,5 sm langir, greinar hárlausar.
     
Lýsing   Lauf öfugegglaga, 3(-5) flipótt, sljósagtenntir, grunnur yfirleitt fleyglaga, ljósgrćn neđan. Axlablöđ langydd, óreglulega sagtennt, Blómskipanir hárlausar, blómin í hálfsveip, hvít til bleik, 15-18 mm breiđ. Aldin egglaga til hnöttótt, međ 2(1-3) frć.
     
Heimkynni   Evrópa, N Afríka.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, 7
     
Fjölgun   Haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđ tré eđa runnar, í ţyrpingar, í blönduđ runnabeđ. Hefur lengi veriđ í rćktun í limgerđi og görđum erlendis, nćstum alltaf blandađur C. monogyna og C. × media.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1991 og gróđursett í beđ 2000 og 2004. Hefur reynst ţokkalega í Lystigarđinum (kal 0-2) - vex ţó hćgt framan af aldri.
     
Yrki og undirteg.   Fjöldi yrkja í rćktun erlendis og ţar má einnig finna undirtegundnar: C. laevigata ssp. laevigata - lauf 3,5 sm, hárlaus á neđra borđi. C. laevigata ssp. palmstruchii (Lindm.) Franco. - lauf áberandi hćrđ á blađtaugamótum á neđra borđi.
     
Útbreiđsla  
     
Hvítţyrnir
Hvítţyrnir
Hvítţyrnir
Hvítţyrnir
Hvítţyrnir
Hvítţyrnir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is