Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Crataegus mollis
Ćttkvísl   Crataegus
     
Nafn   mollis
     
Höfundur   (Torr. & A. Gray) Scheele
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mjúkţyrnir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti   Oxyacantha mollis (Scheele) Lunell
     
Lífsform   Lauffellandi tré, ef til vill runni hérlendis
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Snemmsumars
     
Hćđ   3 -10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Tré allt ađ 11 m hátt í heimkynnum sínum, krónan útbreidd, greinar gráar, árssprotar hvíthćrđir en ađeins samsumars, ţyrnar 2,5-5 sm.
     
Lýsing   Lauf 6-10 sm, breiđegglaga, grunnur bogadreginn, ţverstýfđur eđa hjartalaga, ydd. Laufiđ ţakiđ međ ţéttu hári á neđra borđi, ađ lokum er hár ađeins á ćđastrengjunum, jađrar tvítenntir, međ 4 eđa 5 pör af flipum, blađstilkar 2,5-5 sm. Blómin í ţétthćrđum hálfsveip. krónan um 2,5 sm í ţvermál, bikarblöđ kirtiltennt, frćflar 20, frjóhnappar ljósgulir, stílar 4-5. Aldin 1,2-1,8 sm í ţvermál. nćstum alveg hnöttótt, rauđ, dúnhćrđ, frćin 4-5. Aldinin falla snemma af trénu.
     
Heimkynni   M N-Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, 2
     
Fjölgun   Haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđ tré, í blönduđ runnabeđ, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvö tré undir ţessu nafni sem sáđ var til 1992 og gróđursett í beđ 2000 og 2009. Nokkuđ kaflaskipt, (k:0,1,2) mismunandi eftir árum, vex hćgt framan af aldri eins og flestar tegundir ţyrna.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is