Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ættkvísl |
|
Crataegus |
|
|
|
Nafn |
|
punctata |
|
|
|
Höfundur |
|
Jacq. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Kirsiþyrnir |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
Crataegus collina Chapm., Mespilus punctata (Jacq.) Dum. Cours. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni eða lítið tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hæð |
|
3-7 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré með hvelfda krónu og útstæðar greinar, oft meira á breiddina en hæðina, greinar verða fljótt hárlausar. Þyrnar 5-7 sm langir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 5-10 × 3-7 sm, breiðegglaga, hvassydd eða bogadregin í oddinn, grunnur fleyglaga, jaðrar tenntir og oft flipótt neðan við oddinn á blómlausum greinum. Laufin eru dökkgræn og dúnhærð bæði ofan og neðan, verða hárlaus einkum á efra borði. æðastrengjapör 5-10, alltaf samsíða, skörðótt, laufleggir 2 sm. Blóm fjölmörg, 2 sm breið, hvít, í langhærðum hálfsveipum allt að 10 sm breiðum, bikarblöð mjó, næstum heilrend. Fræflar 20, frjóhnappar bleikir, stílar 2-5. Aldin fjölmörg, 15-20 mm löng, perulaga eða hálfhnöttótt, djúprauð, með ljósari doppur, detta fljótt af. |
|
|
|
Heimkynni |
|
A N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, http://www.pfaf.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Haustsáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstæð tré eða runnar, í þyrpingar, í raðir, í beð.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Var sáð 1991 og gróðursett í uppeldisbeð, reyndist skammlíf þar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Crataegus punctata 'Aurea' aldin og frjóhnappar gulir. Crataegus punctata 'Ohio Pioneer' að 8 m á hæð, þyrnalaus, aldin múrsteinsrauð, blettótt. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|