Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Elaeagnus |
|
|
|
Nafn |
|
umbellata |
|
|
|
Höfundur |
|
Thunb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sveipsilfurblað |
|
|
|
Ætt |
|
Silfurblaðsætt (Elaeagnaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
E. crispa |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulhvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní |
|
|
|
Hæð |
|
2-4m (-10m) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Meðalhraður. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Runni eða lítið tré. Ungar greinar gulbrúnar, silfurlitar eða þaktar brúni hreistri ofan, oftast með þyrna. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 4-10 sm, oddbaugótt til egglaga-aflöng, oft með bylgjaða jaðra, skærgræn ofan, þakin silfurlitu hreistri neðan og með dálitlu af brúnu hreistri. Blómin 1-7 í öxlunum, gulhvít, ilmandi, bikarpípan miklu lengri en krónutungan. Blómin eru tvíkynja (eru bæði með karlkyns og kvenkyns líffæri) eru frævuð af býflugum. Aldin allt að 8 mm, í þvermál, silfur- til bronslit, rauð þegar þau opnast. |
|
|
|
Heimkynni |
|
A-Asía (Kína, Japan, Himalaja). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur (sendinn) meðalþungur vel framræstur jarðvegur og getur vaxið í mögrum jarðvegi. Sýrustig skiptir ekki máli. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Mótstaða gegn hunangssvepp. |
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, http://www.pfaf.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Fræ, sumar- og haust(vetrar)græðlingr, rótaskot.
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, stakstæð, í beðjarðra. Þolir vel saltúða frá hafi.
Tegundin er með sambýli við jarðvegsgerla sem mynda rótarhnúða og nema nítur úr andrúmsloftinu. |
|
|
|
Reynsla |
|
Engin planta er í ræktun í garðinum sem stendur (2013) en ætti að geta þrifist hér. Var sáð 2013. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Elaeagnus umbellata v. parvifolia (Royle) C. Schneid. er minni en aðaltegundin, uppréttur, með fáar greinar, silfraðar, þyrnóttar. Árssprotar þaktir silfruðum hreistri. Efra borð ungra blaða stjarnhærð, síðar hárlaus, silfruð. Blóm í klösum í blaðöxlum, beinhvít, ilmandi, aldin brún við þroskun, nær hnöttótt. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|