Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Euonymus maackii
ĂttkvÝsl   Euonymus
     
Nafn   maackii
     
H÷fundur   Ruprecht,
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Drekabeinvi­ur*
     
Ătt   Beinvi­arŠtt (Celastraceae).
     
Samheiti   Euonymus bungeanus Maximowicz; E. bungeanus v. latifolius Chen H. Wang; E. bungeanus v. mongolicus (Nakai) Kitagawa; E. bungeanus v. ovatus F. H. Chen & M. C. Wang; E. bungeanus f. pendulus Rehder; E. forbesii Hance; E. hamiltonianus Wallich v. semipersistens Rehder; E. maackii f. lanceolatus Rehder; E. maackii f. salicifolius T. Chen; E. maackii v. trichophyllus Y. B. Chang; E. micranthus Bunge; E. mongolicus Nakai; E. oukiakensis Pampanini.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni e­a lÝti­ trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl e­a hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   Vor-snemmsumars.
     
HŠ­   3-6 m (-10 m)
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Runni e­a lÝti­ trÚ, geinar og smßgreinar sÝvalar, sterklegar, grŠnar til ljˇsgrŠnar.
     
Lřsing   Laufleggur 1-2,5 mm, laufbla­kan ■unn-le­urkennd til ■ykk-pappÝrskennd, egglaga, kringlˇtt-egglaga, oddbaugˇtt e­a egglaga-lensulaga, 6-10,5 Î 2-4 sm, grunnur mjˇkkar dßlÝti­ ni­ur, ja­ar bogtenntur, hvassydd e­a langydd, stundum rˇfuydd. SlÚtt bŠ­i ofan og ne­an, hli­aŠ­astrengir Ý 6-8 p÷rum, bogna fram ß vi­, mynda vef og hverfa ß­ur en ■Šr nß ˙t Ý ja­arinn. Blˇmskipunin sk˙fur. Blˇmskipunarleggur 2-3,5 sm, 1-3 Î tvÝ-kvÝslgreindur, me­ allm÷rg blˇm, blˇmleggur 5-7 mm. Blˇmin 4-deild, 8-9 mm Ý ■vermßl, bikarbl÷­ egglaga, krˇnubl÷­ hvÝt, lensulaga e­a lang-egglaga, langydd e­a snubbˇtt. Hř­i tÝgullaga me­ 4 horn og dj˙par grˇpir. Mjˇkka a­ grunni, br˙n e­a gulbr˙n til rau­br˙n, um 9 mm. FrŠin hßlfhn÷ttˇtt, d÷kkbr˙n, a­ hluta til ■akin appelsÝnugulri frŠkßpu.
     
Heimkynni   KÝna, Japan, Kˇrea, R˙ssland, rŠktu­ Ý Evrˇpu og N-AmerÝku..
     
Jar­vegur   LÚttur, sendinn-leirborinn, malarborinn, vel framrŠstur, me­alrakur til rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, http://www.efloras.org Flora of China, http://www.pfaf.org, http://en.hortipedia.com
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ bl÷ndu­ be­, Ý jar­ra, Ý limger­i.
     
Reynsla   Ekki Ý rŠktun sem stendur en er ß ˇskalista! Plantan ■arf litla umhir­u. Runninn ■olir allt a­ -35░C. Plantan lÝklega eitru­.
     
Yrki og undirteg.   Ein algengasta tegund ŠttkvÝslarinnar, fj÷lm÷rg yrki Ý rŠktun erlendis.
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is