Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Dornröschen II' |
|
|
|
Höf. |
|
Kordes, 1960. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa ‘Sleeping Beauty’. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Laxbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
60-100 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þetta er Rosa acicularis Dornröschen, sem er runnarós með langa og sterklega stilka sem halda uppi stórum blómunum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstra oft. Blómin eru bæði falleg í laginu og falleg á litinn. Þau eru djúp laxbleik í miðju og falleg, hvelfd krónublöðin verða hreinbleik yst og með gula jaðra. Blómin ilma mikið. Blómin fyllt, upprétt, standa lengi og eru glæsileg. Blómklasar stórir. Krónublöðin 17-25 talsins. Laufin meðalstór, græn. Blómstrar frá því í ágúst og fram í frost.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, meðalfrjór, hæfilega rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.backyardgardener.com,
http://www.plantasjen.no,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=1582,
https://palatineroses.com/rose/dornröschen,
althingsplants.com/plants/view/1543/Rose-Rosa-Dornroschen/
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Ágræðsla á R. multiflora rót. Brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður. Sendinn jarvegur og leirkenndur, meðalrakur til rakur.
Svonefnd ‘ævintýrarós’ nafnið fengið úr Grimms ævintýrum.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Þrjár plöntur hafa verið reyndar í Lystigarðinum en aðeins lifað fá ár, sú seinasta allt að 5 á, misfórst í vetrargeymslu. Þessi rós hefur lifað í beði sunnan undir húsi í garði á Akureyri í 5 ár, er oftast skýlt að vetrinum.
Enn ný planta var keypt í Lystigarðinn 2007, höfð í vetrargeymslu í köldu gróðurhúsi.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Athugið.
Líka er til
Rosa ‘Dornröschen’ (I) Welter 1908, Þýskaland
Dornrós
(Ranglega kennd við R. acicularis).
Þetta er terós og 20. aldar Rosa bicolor rós með terósailm, krónublöðin rauð með gulleita bakhlið.
Ekki í Lystigarðinum.
|
|
|
|
|
|